Leitið ráða hjá söluráðgjöfum okkar

Ísetning

ÍSETNING

Þegar kemur að ísetningu glugga og hurða eru ýmis atriði sem þarf að huga vel að svo verkið verði vel unnið. Við gefum góð ráð varðandi ísetningu og val á efnum.

Hvernig við vinnum !

Hjá Kjarnagluggum tökum við að okkur ísetningu (á höfuðborgarsvæðinu) á gluggum og hurðum sem við framleiðum.

  • Við vöndum til verka

  • Við notum viðurkent efni (til þéttinga)

  • Við göngum snyrtilega um

  • Við förgum efni sem fellur til við verkið (samkomulag við verkkaupa)

Leitið ráða hjá okkur varðandi ísetningu og eða gluggaskipti !

Spyrðu okkur

Hafðu samband við okkur

Skilaboð hafa verið send.